1 maí 2013

Stjórn STH hvetur félagsmenn sína til þess taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni baráttudags launafóks þann 1.maí.
Sýnum samstöðu og fjölmennum, þetta er okkar baráttudagur!

Stjórn STH

Sjá meðfylgjandi dagskrá hér.

Aukin þjónusta á skrifstofu STH og ný heimasíða í loftið

Kæru félagar, við í STH fögnum vori með aukinni  þjónustu á skrifstofu og nýrri heimasíðu. Í samstarfi við fyrirtækið Framtíðin - Netverk ehf höfum við sett nýja heimasíðu í loftið sem bæði er notendavænni og öruggari en gamla síðan. Þá höfum við aukið almennan opnunartíma á skrifstofu auk þess sem hægt er að hafa samband við formann félagsins alla daga á skrifstofunni vegna félags- og réttindamála.

Nýr opnunartími skrifstofu STH:
mánudagar og miðvikudagar kl 12.00 til 13.00
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 13.00 til 17.00
Hægt er að hafa samband við formann félagsins á skrifstofu alla daga í síma 565-0636

Sumarið 2013

Vorum að opna fyrir umsóknir um sumarhúsin sumarið 2013.

Umsóknarfrestur rennur út þann 10. apríl 2013

Sótt er um á heimasíðunni okkar www.sthafn.is

Orlofsmál og orlofsvefurinn.

Gleðilegt sumar.