• hellisgata1

Í minningu Alberts J. Kristinssonar

Albert J. Kristinsson er fallinn frá, hann lést 28.febrúar síðastliðinn. Albert var í framvarðarsveit opinberra starfsmanna í Hafnarfirði um langt skeið, formaður STH á árunum 1975 - 1983 og 1. varaformaður í stjórn BSRB á árunum 1982 - 1988.

Árni Guðmundsson f.v. formaður STH og Karl Rúnar Þórsson núverandi formaður félagsins minnast Alberts í meðfylgjandi grein: Sjá hér: