• hellisgata1

BSRB og lífeyrismálin

Kæri félagsmaður.
 
Meðfylgjandi er bréf frá formanni BSRB þar sem farið er yfir samkomulag um lífeyrismálin. Telur stjórn STH mikilvægt að félagsmenn kynni sér innihald bréfsins. Í bréfinu fer fomaður BSRB m.a. yfir lýðræðislega umræðu, sjónarmið, afgreiðslu bandalagsins og helstu atriði varðandi ávinnslu réttinda og jöfnun launa.
 
Með STH kveðju,
Karl Rúnar Þórsson
formaður
 
brefformannsbsrb