Hótel Ísafjörður

-Gisting á Vestfjörðum-
Hótel Ísafjörður er notalegt þriggja stjarna hótel í höfuðstað Vestfjarða, Ísafirði. Hótelið er við Silfurtorg í hjarta bæjarins, steinsnar frá allri þjónustu og höfninni. Í næsta nágrenni eru einnig sundlaug, upplýsingamiðstöð, söfn og strætisvagnar. Á neðstu hæð hótelsins er veitingastaðurinn Við Pollinn.

Sala er á orlofsvefnum okkar .