• 1
  • 2
  • 3
  • 4

Hótel Kea Akureyri

Hótel Kea er 4  stjörnu hótel vel staðsett í miðbæ Akureyrar. Á hótelinu eru 74 herbergi öll útbúin sér baðherbergi, hárþurrku, minibar, síma, gervihnattasjónvarpi og útvarpi.
Image

Hafnarstræti 87-89
600 Akureyri
Sími: 460 2000
Fax:  460-2060


 

Hótel Kea er eitt af þekktustu kennileitum Akureyrar og hefur haldið virðuleika sinum í gegnum árin.  Hótel Kea er eina fjögurra stjörnu hótelið á Akureyri og er staðsett í hjarta bæjarins þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, söfn og veitingastaði. Hótelið býður upp á velbúin herbergi, veitingastað, bar, ráðstefnu og fundasali. 

Sala er á orlofsvefnum okkar .