Ekki verður ár um að ræða hefðbundna hátíðardagskrá verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði á 1. maí. En félögin minna á daginn og sýna örstuttar klippur frá dagskrá undanfarinna ára ásamt stuttum skilaboðum frá félagsmönnum beggja félaganna.
Útsending hefst kl 13.30