1.maí verður haldinn hátíðlegur með baráttutónleikum í Bæjarbíói milli kl. 13-15.
Húsíð opnað kl 13 og mun Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar vera dagskrárstjóri.
Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, mun flytja 1.maí ávarp verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði og síðan mun tónlistarfólkið taka völdin á sviðinu og hvetja okkur til baráttu um bætt lífskjór fyrir alla.
Fram koma: