19. júní 2015 – Til hamingju með daginn konur

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar STH óskar félagsmönnum sínum til hamingju með 19. júní, en fyrir 100 árum öðluðust konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Margt hefur áunnist í jafnréttismálum á Íslandi frá þeim tíma þó svo fullu janfrétti sé ekki náð og baráttunni við hinn kynbundna launamun sé ekki lokið. STH hvetur konur og jafnréttissinna til þessa að fagna deginum og taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins sjá nánar hér: www.kosningarettur100ara.is og hér: http://kosningarettur100ara.is/vidburdir/hatid-i-hafnarfirdi/

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin