Allar fréttir

Fréttir

Sumarið 2021

Vorum að opna fyrir umsóknir um sumarhúsin sumarið 2021.Umsóknarfrestur er til 22.mars.Sótt er um í gegnum heimasíðuna okkar www.sthafn.is undir orlofsvefur.Til að komast á orlofsvefinn

Lesa frétt »
Fréttir

Viltu fara í bústað um páskana?

Vorum að opna fyrir umsóknir um sumarhúsin okkar um páskana.
Sumarhúsin sem hægt er að sækja um eru Siggubær í Reykjaskógi, Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi, Amalíuborg í Stykkishólmi og Stekkjarhóll 75 í Munaðarnesi.
Umsóknarfrestur til að sækja um páskana rennur út 14.febrúar

Lesa frétt »
Fréttir

Jólakveðja

Við óskum félagsmönnum okkar og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa frétt »