
Nýr verkefnastjóri þjónustu
Verkefnastjóri þjónustu er tekinn til starfa hjá Starfmannafélagi Hafnarfjarðar Við bjóðum Skarphéðinn Kristjánsson velkominn til starfa hjá STH en hann hefur tekið við starfinu verkefnastjóri
Verkefnastjóri þjónustu er tekinn til starfa hjá Starfmannafélagi Hafnarfjarðar Við bjóðum Skarphéðinn Kristjánsson velkominn til starfa hjá STH en hann hefur tekið við starfinu verkefnastjóri
BHM, BSRB og KÍ gera alvarlegar athugasemdir við inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA. Afar fátítt er að miðlunartillögum sé beitt og hefur það
Kæru félagar í STH, í næstu viku nánar til tiltekið miðvikudaginn 25. janúar kl. 10 verður á orlofsvef félagsins opnað fyrir útleigu orlofshúsa STH fram
Vegna fjölda afgreiðsla verður greitt út í áföngum frá 3. febrúar nk. Hámarksupphæð verður kr. 94.000 fyrir 100% starf allt árið 2022. Þeir sem hafa
Við óskum félagsmönnum okkar og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Starfsmannfélag Hafnarfjarðar auglýsir eftir starfskrafti í starf verkefnastjóra þjónustu hjá stéttarfélaginu. Allar nánari upplýsingar er að finna á umsóknarvefnum Alfreð: https://www.alfred.is/starf/starf-hja-sth
Val á Sveitarfélagi ársins 2022 verður tilkynnt 3. nóvember næstkomandi. Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks
STH hefur átt í kjarasamningsbundu samstarfi við 6 stéttarfélög bæjarstarfsmanna sem semja við sveitarfélög í nágrenni höfðuborgarsvæðisins og er undirbúningur vegna kjaraviðræna samstarfsins að hefjast.
Ágætu félagsmenn STH. Orlofsvefurinn verður opnaður fyrir haustleigu, helgar og vikuleigu, fimmtudaginn 18. ágúst, gildir þá reglan fyrir útleigu orlofshúsa „fyrstur kemur, fyrstur fær“. Vakin
Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl.17:00 í félagshúsnæði STH að Helluhrauni 14, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
Baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH (Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) verða haldnir í Bæjarbíói 1. maí n.k. kl. 15:00. Eftir tveggja ára hlé vegna Covid hlökkum við til
Í gildandi kjarasamningi STH við Samband íslenskra sveitarfélaga eru tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Nú hefur forsendunefnd ASÍ og SA staðfest
Helluhraun 14 I 220 Hafnarfjörður
S: 555 3636 I Netfang: sthafn@sthafn.is
Opið samkvæmt samkomulagi
Mánud.-fimmtud. milli kl. 12-16
Föstud. milli kl. 9 og 12
Ⓒ Starfsmannafélag Hafnarfjarðar - Allur réttur áskilinn