frett2

Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar

Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar  fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld og var formaður félagsins Karl Rúnar Þórsson endurkjörinn til tveggja ára. Tveir stjórnarmenn voru í kjöri samkvæmt  útskiptireglu félagsins. Hlöðver Sigurðsson varaformaður gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa og eru honum færðar þakkir fyrir góð störf fyrir félagið. Hulda B. Magnúsdóttir var endurkjörin og Hrafnhildur  Pálsdóttir kom ný inn í stjórnina. Ný stjórn kom saman á sínum fyrsta fundi í dag og skipti með sér verkum. Karl Rúnar Þórsson formaður, Ingi Björn Jónsson varaformaður, Ingvar Reynisson gjaldkeri, Hrafnhildur Pálsdóttir ritari og  Hulda B Magnúsdóttir meðstjórnandi.

Deila frétt

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar

Helluhraun 14 I 220 Hafnarfjörður
S: 555 3636 I Netfang: sthafn@sthafn.is

Opnunartími v/ réttindamála

Opið samkvæmt samkomulagi
Virka daga milli kl. 9 og 16

Fastur afgreiðslutími skrifstofu

Mánud.-fimmtud. milli kl. 12-16
Föstud. milli kl. 12 og 14

Fylgdu okkur

Ⓒ Starfsmannafélag Hafnarfjarðar - Allur réttur áskilinn

Close Menu