
Opnað fyrir útleigu á orlofsvefnum fyrir haustið
Ágætu félagsmenn STH. Orlofsvefurinn verður opnaður fyrir haustleigu, helgar og vikuleigu, fimmtudaginn 18. ágúst, gildir þá reglan fyrir útleigu orlofshúsa „fyrstur kemur, fyrstur fær“. Vakin
Ágætu félagsmenn STH. Orlofsvefurinn verður opnaður fyrir haustleigu, helgar og vikuleigu, fimmtudaginn 18. ágúst, gildir þá reglan fyrir útleigu orlofshúsa „fyrstur kemur, fyrstur fær“. Vakin
Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl.17:00 í félagshúsnæði STH að Helluhrauni 14, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
Baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH (Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) verða haldnir í Bæjarbíói 1. maí n.k. kl. 15:00. Eftir tveggja ára hlé vegna Covid hlökkum við til
Í gildandi kjarasamningi STH við Samband íslenskra sveitarfélaga eru tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Nú hefur forsendunefnd ASÍ og SA staðfest
Útilegukortið 2022 er til sölu á skrifstofunni okkar að Helluhrauni 14. Kortið kostar aðeins 13.000 krónur fyrir félagsmenn STH en 19.900 á næsta sölustað.
Vorum að opna fyrir umsóknir um sumarhúsin sumarið 2022. Umsóknarfrestur er til 8.apríl Til að komast inná orlofsvefinn þarf Íslykil eða rafræn skilríki.Á forsíðu orlofsvefsins
„Orlof að eigin vali“ er nýung hjá Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar sumarið 2022. Félagsmönnum STH stendur til boða að sækja um styrk sem getur mumið allt að
Vorum að opna fyrir umsóknir um páskana í sumarhúsunum okkar. Sumarhúsin eru Siggubær í Reykjaskógi, Amalíuborg í Stykkishólmi og Stekkjarhóll 75 í Munaðarnesi. Umsóknarfrestur er
Reykjavík 14. febrúar 2022 Kæru félagar, Til hamingju með daginn! Í dag, 14. febrúar, er tilefni til að fagna því samstarfsvettvangur okkar allra fyrir betri kjörum
Vorum að opna fyrir umsóknir um orlofshús STH og FOSS á Spáni. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Um er að ræða umsóknir til 29.desember 2022
Á heimasíðu Kötlu félagsmannasjóðs https://katla.bsrb.is/ er opið fyrir umsóknir nýrra sjóðsfélaga, þeirra sem hófu störf árið 2021 eða störfuðu hluta úr því ári, þurfa þeir
Við óskum félagsmönnum okkar og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Helluhraun 14 I 220 Hafnarfjörður
S: 555 3636 I Netfang: sthafn@sthafn.is
Opið samkvæmt samkomulagi
Mánud.-fimmtud. milli kl. 12-16
Föstud. milli kl. 9 og 12
Ⓒ Starfsmannafélag Hafnarfjarðar - Allur réttur áskilinn