Aðalfundur STH, félagið mun flytja í rýmra félagshúsnæði

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar var haldinn í gærkvöldi. Á fundinum endurnýjaði formaður félagsins Karl Rúnar Þórsson og stjórnarmennirnir Hulda B. Magnúsdóttir og Hlöðver Sigurðsson umboð sitt til áframhaldandi stjórnarstarfa fyrir félagið. Fram kom á fundinum að spennandi tímar eru framundan í starfi STH sem fjárfest  hefur í félagshúsnæði að Helluhrauni 14. Verður það húsnæði á nýju starfsári hannað og lagfært samkvæmt þörfum félagsins en rýmra og betra húsnæði mun gefa STH ýmis tækifæri til öflugri starfsemi.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin