Allar fréttir

Fréttir

Lokun skrifstofu

Vegna neyðarstigs almannavarna af völdum kóróna veirunnar, COVID-19 verður skrifstofa Starfsmannafélag Hafnarfjarðar lokuð frá og með fimmtudeginum 26. mars fyrir öðrum en starfsfólki. Þetta er

Lesa frétt »
Fréttir

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn STH samþykktu nýgerðan kjarasamning STH við Samband íslenskra sveitarfélaga í rafrænni atkvæðagreiðslu. Já sögðu 84.4% samningurinn er því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Lesa frétt »
Fréttir

Staðan föstudaginn 6. mars

Föstudagur staðan í samningamálum Staðan í samningamálum er svipuð og verið hefur í Karphúsinu, nefndin um jöfnun launa á milli markaða situr enn að störfum

Lesa frétt »
Fréttir

PÁSKAR 2020 – UMSÓKNIR

Vorum að opna fyrir umsóknir um páskana í sumarhúsunum okkar. Sumarhúsin eru Siggubær í Reykjaskógi, Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi, Amalíuborg í Stykkishólmi og Stekkjarhóll 75

Lesa frétt »
Fréttir

Áskorun

Landsfundur stéttarfélaga bæjarstarfsmanna haldinn dagana 5. og 6. febrúar 2020 í Langaholti í Staðarsveit á Snæfellsnesi, skorar á kjörna fulltrúa sveitarfélaga að axla ábyrgð í

Lesa frétt »