Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Hafnarfirði 2014
Kl. 13:30 Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar Strandgötu 6
Kl. 14.00 Kröfuganga leggur af stað Gengið verður upp Reykjavíkurveg,Hverfisgötu, Smyrlahraun, Arnarhraun,Sléttahraun að Hraunseli, Flatahrauni 3.
Kl. 14:30 Hátíðarfundur hefst Hraunseli,Flatahrauni 3.
Fundastjóri: Jóhanna M. Fleckenstein
Ávarp dagsins: Linda Baldursdóttir, varaformaður Verkalýðsfélagsins Hlífar
Ræða dagsins: Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
Skemmtiatrði: Ari Eldjárn Slær á létta strengi
Leiklistahópur Víðistaðaskóla stígur á svið „We will rock you“ með Queen