Félags- og skemmtikvöld STH

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Fimmtudaginn 10 maí kl. 20-22 verður haldinn félags-og skemmtifundur STH. Fundurinn verður í nýjum matsal bæjarstarfsmanna Hafnarfjarðar.
Inngangur í salinn er frá Linnetstíg.

Dagskrá:
Hamingja,vinnugleði og helvít
     Eyþór Eðvarðsson vinnusálfræðingur
Okkar mál

    Karl Rúnar Þórsson formaður STH
Léttar veitingar
Grín.gleði og uppistand
    Ari Eldjárn
Mætum öll og eigum góða stund.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin