Félagsfundur STH
25. október kl. 15:00
Skútan Hólshrauni 3
Félagsfundur þann 6. september óskaði eftir fundi með bæjarráði. Mun bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir mæta til félagsfundar fyrir þeirra hönd.
Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna til að fá innsýn í launastefnu Hafnarfjarðarbæjar.
Dagskrá fundar
1. Launakönnun BSRB og STH
2. Kjaraskerðingar og leiðrétting þeirra
3. Önnur mál
Mætum Öll!
Stjórn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar