Ársfundur Eftirlaunasjóðs Hafnarfjarðar

Ársfundur Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar 2013 verður haldinn fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 16.00, í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði.
Dagskrá
1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins
2. Önnur mál löglega upp borin
3. Sameining lífeyrissjóða
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins.
Hafnarfirði, 3. maí 2013
Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um