Bjart var yfir félagsmönnum STH í Munaðarnesi

Vel heppnaður félagsfundur og kynnisferð var farin í Munaðarnes síðastliðinn föstudag.

Félagsmenn STH fögnuðu því að tvö sumarhús félagsins í Munaðarnesi  hafa verið klædd í sparifötin. Húsin hafa verið máluð að innan, fengið ný gólfefni, salernis og sturtuaðstaða hefur verið tekin í gegn, nýjar hurtðir settar, byggður geymsluskúr, auk þess sem húsbúnaður hefur verið endurbættur að hætti STH. Bjart var yfir félagsmönnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

[widgetkit id=70]

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um