Framkvæmdum er lokið á húsi 75 í Munaðarnesi

Framkvæmdum er lokið á húsi 75 í Munaðarnesi. Búið að setja það á netinu til útleigu  frá 27.mars til 7.júní.

Húsið hefur verið málað að innan. Nýr stór ísskápur og uppþvottavél.  Glæsilegt parket á gólfin. Baðherbergið gert upp.

Fyrstur bókar og greiðir  fyrstur fær.

Framkvæmdir senn lokið í húsi 38 í Munaðarnesi.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um