Kynningarfundur vegna nýs kjarasamnings á fimmtudag

STH boðar til kynningarfundar fyrir félagsmenn sína vegna nýs kjarasamningsvið sveitarfélögin. Fundurinn verður á skrifstofu Starfsmannafélagsins að Hellisgötu 16 fimmtudaginn 10. júlí og hefst kl. 11:00. Samningurinn tekur gildi frá 1. maí sl. og er til 30. apríl 2015. Nánar um atkvæðagreiðslu vegna samningsins síðar á heimasíðu STH.

Með kveðju,
stjórn STH

Kynningarefni vegna samningsins. Smellið hér.

Kjarasamningurinn í heild sinni ásamt launa og tengitöflum og samkomulagi Sambands íslenskra sveitarfélaga við BSRB. Smellið hér.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um