Nú er rétti tíminn fyrir endurmenntun

Kæru félagsmenn STH, vð viljum vekja athygli á þeim fjölmörgu námskeiðum sem Starfsmennt býður upp á. Sjá hér: http://smennt.is/smennt/frettabref/veffrettabref_september_2014/

Að venju er öll þjónusta þeim félagsmönnum STH sem teljast til bæjarstarfsmanna þeim að kostnaðarlausu. Allar upplýsingar má finna á vef starfsmenntar http://smennt.is/smennt/þar sem skráningar fara fram. Starfsment svarar fúslega öllum fyrirspurnum í síma 550-0060.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um