Páskar 2015 – umsóknir og helgarleiga

Vorum að opna fyrir umsóknir um páskana í sumarhúsunum okkar. Sumarhúsin eru Siggubær í Reykjaskógi, Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi, Amalíuborg í Stykkishólmi og Stekkjarhóll 75 í Munaðarnesi. Vegna mikilla snjóalaga verður ekki hægt að sækja um Eiðar.  Umsóknarfrestur er til 17.febrúar. 

Einnig vorum við að opna fyrir viku- og helgarleigu frá 8. apríl til 31.maí.

Orlofsvefurinn er alltaf opinn. Fyrstur bókar og greiðir vikuna eða  helgina fær.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um