Spánn opnað fyrir umsóknir

Vorum að opna fyrir umsóknir um orlofshús STH og FOSS á Spáni. Umsóknarfrestur er til og með 21.janúar 2018. Hægt er að sækja um tímabil frá 27. febrúar 2018  til 29. janúar 2019. Um er að ræða tvær vikur í senn og kosta þær kr. 60.000. Ef sótt er um frá 4.janúar þarf að nota Rafræn skilríki eða Íslykil til að komast inná orlofsvefinn. 

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um