Umsóknir um páskana 2014 á Íslandi

Vorum að opna á orlofsvefnum fyrir umsóknir um páskana í orlofshúsum okkar á Íslandi.
Um er að ræða sumarhúsin Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi, Amalíuborg í Stykkishólmi og Stekkjarhóll 75 í Munaðarnesi. 
Páskavikan er frá 14. apríl  til 21.apríl og kostar vikan kr. 17.000. Umsóknarfrestur er til 15.mars 2014.
Siggubær í Reykjaskógi verður ekki til leigu þetta tímabil vegna framkvæmda. Ljúki framkvæmdum fyrir páska þá verða umsóknir í Siggubæ auglýstar sérstaklega.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um