1. maí í Hafnarfirði

Dagskrá:   1. maí hátíðarhaldanna í Hafnarfirði 2016

Kl. 13:30 Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar Strandgötu 6

kl. 14.00 Kröfuganga leggur af stað
Gengið verður upp Reykjavíkurveg, Hverfisgötu, Smyrlahraun, Arnarhraun, Sléttahraun og að Hraunseli við Flatahraun.

Kl. 14:30 Hátíðarfundur hefst í Hraunseli, Flatahrauni 3.
Athugið húsið opnar ekki fyrr en kröfugangan kemur í hús.

Fundastjóri: Jóhanna M. Fleckenstein

Ávarp dagsins: Linda Baldursdóttir,varaformaður Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Ræða: Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.

Skemmtiatriði: Sólmundur Hólm. Kitlar hláturtaugarnar.

Kaffihlaðborð í boði stéttafélaganna að fundi loknum

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um