Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar

Image

Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar  fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld og var formaður félagsins Karl Rúnar Þórsson endurkjörinn til tveggja ára. Tveir stjórnarmenn voru í kjöri samkvæmt  útskiptireglu félagsins. Hlöðver Sigurðsson varaformaður gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa og eru honum færðar þakkir fyrir góð störf fyrir félagið. Hulda B. Magnúsdóttir var endurkjörin og Hrafnhildur  Pálsdóttir kom ný inn í stjórnina. Ný stjórn kom saman á sínum fyrsta fundi í dag og skipti með sér verkum. Karl Rúnar Þórsson formaður, Ingi Björn Jónsson varaformaður, Ingvar Reynisson gjaldkeri, Hrafnhildur Pálsdóttir ritari og  Hulda B Magnúsdóttir meðstjórnandi.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um