Aukin þjónusta á skrifstofu STH og ný heimasíða í loftið

Kæru félagar, við í STH fögnum vori með aukinni  þjónustu á skrifstofu og nýrri heimasíðu. Í samstarfi við fyrirtækið Framtíðin – Netverk ehf höfum við sett nýja heimasíðu í loftið sem bæði er notendavænni og öruggari en gamla síðan. Þá höfum við aukið almennan opnunartíma á skrifstofu auk þess sem hægt er að hafa samband við formann félagsins alla daga á skrifstofunni vegna félags- og réttindamála.

Nýr opnunartími skrifstofu STH:
mánudagar og miðvikudagar kl 12.00 til 13.00
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 13.00 til 17.00
Hægt er að hafa samband við formann félagsins á skrifstofu alla daga í síma 565-0636

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um