BSRB er 75 ára í dag

Í dag er tilefni til að gleðjast, enda nákvæmlega 75 ár síðan BSRB var stofnað. Þegar bandalagið var stofnað, þann 14. febrúar 1942, voru aðildarfélög bandalagsins 14 talsins með um 1.550 félagsmenn. Í dag eru aðildarfélögin 25 talsins og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
 
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess. Sjá nánar á heimasíðu BSRB http://bsrb.is/um-bsrb/frettir/frett/2017/02/14/BSRB-er-75-ara-i-dag/ 

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um