FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 15. DESEMBER

Image

Lokafrestur til umsóknar í Kötlu félagsmannasjóð framlengdur til 15.des. 2021. Sótt er um á heimasíðu Kötlu félagsmannasjóðs. Sjá nánar á https://katla.bsrb.is/ 

Katla er sjóður fyrir þá sem voru félagsmenn STH  um lengri eða skemmri tíma árið 2020

Lokafrestur til að sækja um í Kötlu félagsmannasjóð er 15.desember fyrir árið 2020.Jafnframt hefur sjóðurinn opnað fyrir umsóknir úr sjóðnum fyrir sumarstarfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sumarið 2021.

Til að fá greitt úr sjóðnum þurfa félagsmenn STH  að sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins og leggja fram viðeigandi upplýsingar. Sótt er um hérna: https://minarsidurkatla.bsrb.is/   

Katla félagsmannasjóður er jöfnunarsjóður sem varð til í síðustu kjarasamningum og greiðir til félagsmanna sem rétt eiga að hámarki kr. 80.000.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um