Gjafabréf hjá Flugfélagi Íslands.

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur gert samning við Flugfélaga Íslands um gjafabréf í flug hjá þeim.
Gjafabréfin er einungis hægt að nota þegar bókað er á www.flugfelag.is upp í öll almenn fargjöld sem eru bókanleg þar hverju sinni.  
Gjafabréfin er hægt að kaupa á orlofsvefnum okkar í gegnum heimasíðuna www.sthafn.is 
Þegar gjafabréf hefur verið gefið út er ekki hægt að skila því og fá endurgreitt hjá Flugfélagi Íslands eða Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar. Gjafabréfin gilda í 2 ár frá útgáfudegi.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um