Hefur þú svarað viðhorfskönnuninni? Hver er þín skoðun? Hærri laun? Stytting vinnuvikunnar?

Image

Með vandaðri viðhorfskönnun sem unnin er af Zenter rannsóknir fyrir nýtt samstarf sex stéttarfélaga er leitað til félagsmanna, grasrótarinnar og kallað er eftir kröfum og helstu áhersluatriðum vegna komandi kjarasamninga.

Upplýsinga er leitað meðal annars um líðan í starfi, launakjör og vinnuumhverfi en könnunin er samanburðarhæf við eldri kannanir og hafa félagsmenn fengið beiðni um þátttöku senda í tölvupósti og hvatningu með SMS skilaboðum.

Stjórn STH hvetur félagsmenn til þátttöku en könuninni er einnig hægt að svara með snjallsíma, könnuninni lýkur á miðvikudaginn 23. janúar.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um