I. MAÍ – BARÁTTUANDI OG SAMHUGUR

Kæru félagsmenn STH.
Nú eru kjarasamningar okkar að losna og friðarskyldunni að ljúka. Fyrir liggur þó að röðin er ekki komin að okkur við samningaborðið þar sem viðræður þeirra félaga sem á undan fara eru í algerum hnút og verkföll ýmist hafin eða að hefjast. Baráttudagurinn okkar 1. maí er hins vegar framundan. Stjórn STH hvetur félagsmenn til þess að sýna samhug og baráttuanda og taka þátt í hátíðarhöldunum hér í Hafnarfiriði en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Dagskrá

1mai2015

Ávarp verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði á 1. maí 2015 sjá hér

Microsoft Word - Document1

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um