Ný heimasíða STH er komin í loftið

Image

Ný heimasíða Starfsmannafélags Hafnarfjarðar er komin í loftið.

Nýja síðan er skýrari og notendavænni fyrir félagsmenn STH og aðgengilegri í allri notkun fyrir félagið.
Þá er síðan betur samhæfð með tilliti til snjallsíma. Það er fyrirtækið Tveir álfar ehf sem hefur haft veg og vanda af gerð síðunnar í samstarfi við skrifstofu félagsins.  

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um