Nýr afgreiðslutími og ný STH heimasíða í loftið

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Í gær á trúnaðarmannafundi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar var ný heimasíða sett í loftið. Jafnframt var kynntur til sögunnar nýr fastur afgreiðslutími skrifstofunnar sem verður mánudaga til fimmtudaga milli kl. 12-16 og á föstudögum milli kl. 12-14. Vegna réttindamála verður sem fyrr samkvæmt samkomulagi hægt að leita aðstoðar á skrifstofunni milli kl. 9 og 16. Það var Viktor Aron Bragson yngsti trúnaðarmaður félagsins sem átti fyrsta músarsmellinn á nýrri heimasíðu félagsins.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_single_image image=“2847″ img_size=“full“][/vc_column][/vc_row]

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um