Nýr kjarasamningur bæjarstarfsmanna undirritaður í Karphúsinu

Image

Í nótt undirrituðu samninganefndir ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning í Karphúsinu.

Samningurinn, sem nær til bæjarstarfsmanna, tryggir sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum markaði síðastliðið vor. Hann tekur gildi 1. apríl 2024 og gildir til 31. mars 2028.

Karl Rúnar Þórsson og Ingi Björn Jónsson, sátu í sameiginlegu samninganefndinni og undirrituðu samninginn fyrir hönd STH. Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum STH á næstu dögum.

Nánari upplýsingar má finna í frétt á vef BSRB: BSRB fréttasafn.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um


Sumarlokun skrifstofu STH

Skrifstofa STH er lokuð frá 15. júlí vegna sumarleyfa, opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Gleðilegt sumar

Summer closure of the STH office

The STH office is closed from July 15th due to summer holidays, we will open again on Tuesday, August 6th.

Happy summer