Opið hús hjá LSS

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga verður með opið hús á morgun 5.nóv. til kl. 19. að Sigtúni 42, Reykjavík.

Þar gefst sjóðsfélögum kostur á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og ræða lífeyrisréttindi sín. Einnig verður kynntur endurnýjaður fræðsluvefur um lífeyrismál, Gott að vita. Heitt verður á könnunni og eru allir sjóðsfélagar velkomnir!

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um