Orlofsbyggðin að Eiðum er 30 ára

Í tilefni af því að orlofsbyggðin að Eiðum er 30 ára verður haldin afmælishátíð þann 8.júní.

Svæðið verður opið gestum og velunnurum frá 14 – 17.

Dagskrá hátíðarinnar fer fram við hús nr. 8 í orlofsbyggðinni og hefst kl. 14:30   Ávörp, Stúlknakórinn Liljurnar, Hoppkastali og bátar til að róa á vatninu. Síðan verða sumarhúsin til sýnis.

Félagsmenn STH sem leið eiga um Eiða eru hjartanlega velkomnir. 

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um