Samningsviðræðum frestað!

Kjarasamningar STH við Samband íslenskra sveitarfélaga
Þann 30.  júní 2015  var undirritað samkomulag Sambands íslenskra sveitarfélaga um áframhald kjaraviðræðna.  Samþykkt var að framlengja kjaraviðræðum aðila til 30. september 2015 og skapa þannig svigrúm til frekari viðræðna. Náist samkomulag um kjarasamninga aðila fyrir lok september 2015 mun sú upphafshækkun sem um semst eða ígildi hennar, gilda frá og með 1. maí 2015.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um