Hótel Selfoss

Image

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur gert samning við Hótel Selfoss um gistimiða fyrir félagsmenn sína.
Nánari upplýsingar á innri orlofsvefnum.
Hótel Selfoss er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel staðsett miðsvæðis á Selfossi. Hótelið stendur á bökkum Ölfusár sem veitir einstakt útsýni yfir Ölfusána og upp að Ingólfsfjalli.
Á Hótel Selfossi er veitingastaðurinn Riverside restaurant og einnig Riverside Spa sem er einstök heilsulind að evrópskri fyrirmynd.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um