Staðan föstudaginn 6. mars

Image

Föstudagur staðan í samningamálum

Staðan í samningamálum er svipuð og verið hefur í Karphúsinu, nefndin um jöfnun launa á milli markaða situr enn að störfum og niðurstaða ekki fengin.

Umræða um sérmál bæjarstarfsmanna býður þeirrar niðurstöðu.
Samninganefnd bæjarstarfsmanna hefur verið boðuð til vinnu í Karphúsinu á morgun upp úr hádeginu.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um