Upplýsingar um skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna

Breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna taka gildi í byrjun júní. Til að auðvelda félagsmönnum BSRB að átta sig á áhrifum breytinganna nú þegar samþykktir lífeyrissjóðanna bíða staðfestingar fjármálaráðherra, hefur BSRB tekið saman algengar spurningar og svör við þeim. Sjá  hér:  https://bsrb.is/um-bsrb/frettir/frett/2017/04/04/Spurningar-og-svor-um-lifeyrismalin-a-vefinn/

 

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um