Vinnumarkaðs könnun send til félagsmanna STH

Image

STH hefur sent út fréttafbréf til félagsmanna vegna könnunnar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins sem er í eigu ASÍ og BSRB. Könnunin er mikilvægur liður í upplýsingaöflun um stöðuna á vinnumarkaði. Lögð er sérstök áhersla á að afla upplýsinga um fjárhagsstöðu félaga, stöðu þeirra á húsnæðismarkaði, heilsufar og áhrif heimsfaraldursins í starfi og á einkalíf.

  • Þrír þátttakendur vinna 30.000 kr. gjafakort fyrir þátttökuna.
  • Könnunin verður lokað þriðjudaginn 8. desember.

Við hvetjum félagsmenn STH til að taka þátt, niðurstöður munu hjálpa við að greina stöðu launafólks á Íslandi.
Könnunina finnur þú hér: https://www.research.net/r/stadalaunafolks2021

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um