tarfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur endurnýjað gistimiðasamninginn við Hótel Vestmannaeyjar um gistimiða fyrir félagsmenn sína. Gistimiðana er hægt að kaupa á orlofsvefnum. Gistimiðarnir gilda til 30.apríl 2020.
Heimasíða hótel Vestmannaeyja er hérna.