Í kvöld kl. 20-22 heldur Starfsmannafélag Hafnarfjarðar félags- og skemmtikvöld fyrir félagsmenn sína. Fundarstaður er nýr matsalur bæjarstarfsmanna Hafnarfjarðar. Inngandur í salinn er frá Linnetstíg. Dagskrá:
Hamingja, vinnugleði og helvíti. Eyþór Eðvarðsson, vinnusálfræðingur.
Okkar mál. Karl Rúnar Þórsson formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
Léttar veitingar
Grín, gleði og uppistand. Ari Eldjárn.
Mætum öll og eigum góða stund saman.