Erum búin að opna fyrir helgar- og vikuleigu í sumarhúsunum okkar til 14.janúar 2022.
Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi og Siggubær í Reykjaskógi verða ekki til leigu þetta haustið vegna framkvæmda.
Í Munaðarnesi er verið að byggja nýtt sumarhús og í Siggubæ er verið að laga þakið og fleira sem ekki hefur verið hægt að gera vegna mikillar leigu.Fyrstur bókar og greiðir fyrstur fær. Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn.