Hótel Vestmannaeyjar er staðsett í hjarta miðbæjarins. 43 herbergi eru á hótelinu, þar af 24 herbergi í nýbyggingu sem var tekin í notkun um mitt ár 2014. Þar eru herbergin stærri.

Í öllum herbergjum er sjónvarp með 10 rásum, síma, gott rúm og baðherbergi með sturtu. Gestir hafa fríann aðgang að þráðlausri nettengingu inni í herbergjum.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Hótels Vestmannaeyja hér.