Íslandshótel (Foss-hótelin) eru staðsett hringinn í kringum landið, í nálægð við stórbrotið landslag og einstakar náttúruperlur.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Íslandshótels hér.

Gistimiðinn gildir sem hótelgisting í standard tveggja manna herbergi þar sem morgunmatur og þráðlaust net er alltaf innifalið í verðinu.