Kjarasamningur samþykktur

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Félagsmenn STH samþykktu nýgerðan kjarasamning STH við Samband íslenskra sveitarfélaga í rafrænni atkvæðagreiðslu.

Já sögðu 84.4% samningurinn er því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Alls tóku 68% félagsmanna þátt í atkvæðagreiðslunni sem þykir góð þátttataka, sérstaklega í ljósi þeirra erfiðu aðstæðna og samkomubanni sem nú ríkir.

Félagsmenn STH, til  hamingju með niðurstöðuna.

Kveðja, stjórn STH

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin