Kjarasamningur undirritaður – Verkfalli aflýst

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Nú rétt eftir miðnætti var skrifað undir tímamóta kjarasamning bæjarstarfsmanna, langri og strangri samnigalotu er lokið. Verkfalli 7000 bæjarstarfsmanna hefur verið aflýst. Samningurinn byggir á Lífskjarsamningnum en jafnframt verður greidd út 80 þúsund króna eingreiðsla/félagsmannasjóður 2021. Nánar verður greint frá innihaldi samningsins á heimasíðu félagsins síðar.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin